Ice Age: Continental Drift (2012)
Ice Age 4
Eins og venjulega þá er Scrat enn að berjast við akarnið sitt og veldur því nú fyrir slysni að landrekið mikla hefst, þ.e.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eins og venjulega þá er Scrat enn að berjast við akarnið sitt og veldur því nú fyrir slysni að landrekið mikla hefst, þ.e. myndun heimsálfanna. Þetta verður auðvitað að heilmiklum náttúruhamförum sem m.a. leiða til þess að þeir Manny, Sid og Diego verða strandaglópar á borgarísjaka sem ber þá langt í burtu frá heimkynnum sínum. Þeir eru staðráðnir í að komast til baka og nú hefst sannkölluð ævintýraferð þar sem sjóræningjar, risakrabbar og amma Sids kemur við sögu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steve MartinoLeikstjóri
Aðrar myndir

Mike ThurmeierLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blue Sky StudiosUS

20th Century Fox AnimationUS

20th Century FoxUS


























