Þetta er algjör snilld, ég mæli eindregið með þessari mynd. Myndin fjallar um letidýrið Lúlla sem er að fara suður með fjölskyldu sinni sem svo stingur hann af. Svo hittir hann loðfíl...
Ice Age (2002)
Ísöld, The Ice Age
"The Coolest Event In 16,000 Years."
Þegar jörðin var smám saman að hverfa undir jökla, og dýr í ofboði að reyna að lifa af og bjarga sér undan ísöld sem var...
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar jörðin var smám saman að hverfa undir jökla, og dýr í ofboði að reyna að lifa af og bjarga sér undan ísöld sem var að leggjast yfir, þá neyddust letidýrið Sid, mammúturinn Manny, og sverðtígurinn Diego að sýna hvað í þeim býr. Þessi þrenning í sameiningu fer með barn til föður síns, og mætir á leiðinni hættunum sem fylgja yfirvofandi ísöld.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (21)
Guð minn góður hvað ég hló...ég ætlaði ekki að getað andað, grenjaði svoleiðis úr hlátri. Ice Age er ein magnaðasta mynd sem ég hef augum litið. Fyndin, skemmtileg, áhrifarík og f...
Ef þetta er ekki óborganleg snildar teiknimynd! Veit ég ekki hvað er! Ég ef alltaf haft gaman af 3 víddar teiknimyndum á m.a. Shrek(sem er bara snildin ein), Toy Story 2(ég veit að Toy Story...
Ég fór á frumsýninguna og mér fannst geðveikt gaman þó ég táraðist aðeins en hvað með það. Þesi mynd er svona í stuttu máli að loðfíllinn Manny, letidýrið Sid og sverðköttinn...
Þessi mynd er sniild. Ég mæli eindregið með henni. Hún er góð í alla muni, góður söguþráður, skemmtilegar persónur en endirinn dálitið Disney legur. Hún er fyrir fólk á öllum ...
Besta mynd sem ég hef farið á síðan ég byrjaði að fara í bíó, sem var 4 ára. Ég fór tvisvar á hana og hló jafn mikið í bæði skiptin, persónurnar alveg frábærar og sagan stórfí...
Þessi mynd er alger snilld bestur fannst mér íkorninn þar sem hann skaust alltaf inn og út af skjánum alltaf sömu gömlu hnetuna. Myndin jafnast á við Tarzan, Shrek, Mulan, Prins Egiptarland...
Ég sá fyrst gerð myndarinnar áður en ég hafði séð nokkra auglýsingu þannig að það vakti aðeins forvitni mína því meira sem á sá af gerð myndarinnar því betri og fyndari virtist...
Ég bjóst við skemmtilegri mynd þegar ég horfði á þessa og varð ekki fyrir vonbrigðum. Hún kemst reyndar ekki í hóp með bestu tölvuteiknuðu myndunum, Toy Story (1 og 2), Shrek og Monste...
Það eina sem hægt er að segja um Ice Age er að hún uppfyllir allt sem góð teiknimynd þarf á að halda.Tæknilega hliðin er til fyrirmyndar og talsetningin mjög góð.Ég ætla ekkert að f...
Ice Age er einstaklega skemmtileg tölvuteiknimynd sem fjallar um vægast sagt sundurleitan hóp af dýrum sem finnur mannsbarn yfirgefið og reynir að skila því til foreldra sinna. Útlit myndarin...
Þessi mynd er algjör snilld. Ég og allir sem sátu í kringum mig í bíóinu vorum skellihlæjandi næstum allan tímann. Mér finnst þessi mynd fyndnari en allar aðrar teiknimyndir sem ég he...
Ég fór á þessa mynd í gær og þetta er bara brilliant mynd. það hlógu allir í salnum. :O) þessi mynd er alls ekki bara fyrir börn heldur fyrir alla. persónurnar eru mjög skemmtilegar, s...
Mjög skemmtileg tölvuteiknimynd sem þó nær aldrei þeim hæðum sem Pixar hefur sett með Monster´s Inc eða PDI með Shrek. Hún er ekki jafn fyndin og Shrek, ekki jafn hjartnæm og Monster´s ...































