Náðu í appið
Öllum leyfð

Robots 2005

(Vélmenni)

Frumsýnd: 18. mars 2005

You can shine no matter what you're made of.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Í heimi þar sem búa einungis vélmenni, þar er Rodney Copperbottom talinn vera snilldar uppfinningamaður. Rodney dreymir um tvennt, að gera heiminn að betri stað og að hitta átrúnaðargoð sitt, uppfinningamanninn Bigweld. Á ferð sinni hittir hann Cappy, fallegt stjórnenda-vélmenni, og Rodney heillast samstundis af henni, harðstjórann Ratchet, sem lendir saman við... Lesa meira

Í heimi þar sem búa einungis vélmenni, þar er Rodney Copperbottom talinn vera snilldar uppfinningamaður. Rodney dreymir um tvennt, að gera heiminn að betri stað og að hitta átrúnaðargoð sitt, uppfinningamanninn Bigweld. Á ferð sinni hittir hann Cappy, fallegt stjórnenda-vélmenni, og Rodney heillast samstundis af henni, harðstjórann Ratchet, sem lendir saman við Rodney, og hóp utanveltu vélmenna, the Rusties, sem Fender og Piper Pinwheeler eru í forsvari fyrir.... minna

Aðalleikarar


Robots, mér fannst söguþráðurinn getað verið mun betri. Þetta er annars mun betri mynd en Ice Age. Mér fannst Ice Age hreint og beint hálf leiðinleg, en Robot tekur henni fram um margt. Robots er fyndin, með hrífandi persónum og óstöðvandi gríni!!!

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Robots er fín og mjög góð mynd fyrir alla.Hún fjallar um Rodney sem vill fara til stórborgarinnar til að hitta frægasta uppfinningamann í heimi. þar lendir hann í ótrúlegum ævintýrum. Ég mæli mikið með þessari líka fyrir foreldra.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er alveg ágætlega fyndinn á köflum en vantar samt margt. En raddirnar er ágætar og Robin Williams mjög Góður sem klikkaði gaurinn Fender. Chris Wedge leikstýrði líka Ice age og sú mynd finnst mér vera betri en eingu að síður er robots alveg fín mynd. En handritið finnst mér samt asnalegt Rodney gaurinn sem myndinn fjallar um dreymir um að fara til robts city til þess að geraa foreldrana stolta svoldið lame.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Stór góð mynd fyrir alla aldurshópa. Brandararnir voru margir og ekki einn af þeim lélegur. Söguþráðurinn gerði myndina nokk áhugaverða strax í byrjun og ekki skemmdu þessir sérkennilegu karakterar vélmennanna fyrir. Í lokin vill ég bara hvetja sem flesta til að freistast á Robots !
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Enn ein fjölskyldugamanmyndin. Myndin fer hægt af stað en svo eykst hraðinn með komu Robin Williams. Robin sem bjargar myndinni með rosalegum eftirhermum. Skoski hreimurinn var snilldarlegur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn