Náðu í appið
Ice Age: The Meltdown

Ice Age: The Meltdown (2006)

Ice Age 2

"Kiss Your Ice Goodbye"

1 klst 31 mín2006

Þegar dalnum þar sem þeir búa stafar ógn af ísnum sem er að bráðna allt í kring, þá ráðleggja mammúturinn Manny, letidýrið Sid og sverðtennta...

Rotten Tomatoes56%
Metacritic59
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:

Söguþráður

Þegar dalnum þar sem þeir búa stafar ógn af ísnum sem er að bráðna allt í kring, þá ráðleggja mammúturinn Manny, letidýrið Sid og sverðtennta tígrisdýrið Diego, öðrum dýrum að finna sér skjól annars staðar. Á leiðinni í burtu hittir hópurinn Ellie, kvenkyns mammút sem heldur að hún sé pokarotta eins og tveir hrekkjóttir bræður hennar. Á sama tíma er íkorninn Scrat enn að reyna að ná í valhnetuna sína, við mjög óvenjulegar aðstæður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century Fox AnimationUS
Blue Sky StudiosUS
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (7)

Eyðsla á pixlum

★★☆☆☆

Látum okkur nú sjá...Fyrsta Ice Age-myndin kom akkúrat á þeim tíma þegar Pixar og Dreamworks voru upp á sitt besta (eða a.m.k. á mjög góðu róli), svo að hún féll ósjálfrátt í sku...

Ég fór á Ice Age 2 með þeim væntingum að hún yrði ekki síðri en sú fyrri. Og viti menn, ég varð ekki fyrir vonbrigðum, nema kannski fyrir utan söguþráðinn, fannst hann of þunnur...

Þessi mynd er nú bara ágæt en hún nær ekki að toppa fyrstu myndina!. Söguþráðurinn í þessari mynd var hreint ekki eins góður og í fyrri myndini!...., það er bara eitthvað við það...

Ice Age kom mér á óvart á sínum tíma, það var frumleg mynd með skemmtilegum karakterum og söguþræði sem var samsettur af skynsemi og alúð. Hér er engu líkara en að sálin sé horfin...

Loksins, loksins. Þá er hið langþráða framhald að Ice Age loksins komið á klakann, og ég gæti ekki verið meira ánægður með hana. Þessi mynd er algjör snilld og gefur forveranum ekker...

Oftast þegar einhver mynd hefur slegið í gegn, og mynd nr 2 er svo gerð, vill það oftast verða þannig að sú mynd verður langt frá því að vera jafn góð og mynd nr 1. Ice Age 2 er hins...

★★★☆☆

Eftir vinsældir fyrri myndarinnar “Ice Age” var það auðvitað óhjákvæmilegt að gera “Ice Age 2”. Ég bjóst nú ekki við miklu, en hélt þó í vonina þar sem myndir eins og Shrek 2...