Peanuts (2015)
Smáfólkið
"Dream Big."
Fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem gerð er eftir sögunni um Smáfólkið, eða Peanuts, en við sögu koma kunnir kappar eins og lítilmagninn Charlie Brown...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem gerð er eftir sögunni um Smáfólkið, eða Peanuts, en við sögu koma kunnir kappar eins og lítilmagninn Charlie Brown ( Kalli Bjarna ) ,hundurinn Snoopy ( Snati ) og fleiri persónur sem flestir þekkja úr þessari sígildu teiknimyndasögu, eins og erkióvinur Snata, Rauði baróninn. Í myndinni leggur Snati af stað í stærsta ferðalag lífsins. Á meðan hann og félagar hans eltast við Rauða baróninn, leggur Kalli Bjarna upp í hetjulega langferð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blue Sky StudiosUS

20th Century Fox AnimationUS

20th Century FoxUS

Feigco EntertainmentUS


























