Náðu í appið
Fly Away Home

Fly Away Home (1996)

"A family of orphaned geese who lost their way. A 14 year old kid who will lead them home. To achieve the incredible, you have to attempt the impossible."

1 klst 47 mín1996

Eftir lát móður sinnar flytur Amy til sérviskulegs föður sín, en hann er búsettur í Kanada.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic77
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir lát móður sinnar flytur Amy til sérviskulegs föður sín, en hann er búsettur í Kanada. Þau ná ekki mjög vel saman og virðist ekkert geta bjargað sambandi feðginanna. Þegar varplendi villigæsa er eyðilagt finnur Amy fjöldann af eggjum sem hún lætur klekjast út. Gæsirnar sjá Amy og telja hana vera móður sína og elta hana út um allt. Þegar gæsirnar sýna á sér fararsnið um vetrarleytið er útlit fyrir að þær muni ekki rata suður á bóginn, en þá þurfa feðginin að hjálpa hvort öðru til þess að koma þeim á áfangastaðinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Katharina Schüttler
Katharina SchüttlerHandritshöfundur
Günther Maria Halmer
Günther Maria HalmerHandritshöfundur

Framleiðendur

Sandollar ProductionsUS
Columbia PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu myndatöku