Les Souvenirs (2014)
Minningar, Memories
Frábærlega skemmtileg og ljúf mynd, byggð á verðlaunaskáldsögu David Foenkinos.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Frábærlega skemmtileg og ljúf mynd, byggð á verðlaunaskáldsögu David Foenkinos. Við kynnumst hér hinum 23 ára gamla Romain sem starfar sem öryggisvörður en dreymir um að verða rithöfundur. Segja má að besti vinur hans sé amma hans, Madelaine, sem dvelur á elliheimili en er frjáls sem fuglinn í anda. Dag einn lætur hún sig hverfa sporlaust frá heimilinu og það kemur í hlut Romains að finna út hvað af henni varð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jean-Paul RouveLeikstjóri
Framleiðendur
Exodus Productions

TF1 Droits AudiovisuelsFR
UGC Distribution




