Náðu í appið
Shelter

Shelter (2014)

"Hver vegur að heiman ..."

1 klst 45 mín2014

Við kynnumst hér veruleika hinna heimilislausu Hönnuh og Tahirs þar sem þau mæla göturnar í New York og reyna sitt besta til að komast af...

Rotten Tomatoes48%
Metacritic43
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Við kynnumst hér veruleika hinna heimilislausu Hönnuh og Tahirs þar sem þau mæla göturnar í New York og reyna sitt besta til að komast af í von um að þeirra bíði betra líf í framtíðinni. Um leið kynnumst við bakgrunni þeirra sem er eins ólíkur og hugsast getur að því fráskildu að bæði hafa þau upplifað sáran ástvinamissi. Sú reynsla gjörbreytti á sínum tíma viðhorfum þeirra til lífsins og leiddi til þess að þau tóku bæði rangar ákvarðanir í framhaldinu. En von þeirra um að snúa við blaðinu er sterk og þegar þau verða ástfangin hvort af öðru fá þau um leið nýja ástæðu til að gera einmitt það. En kannski er það orðið of seint ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paul Bettany
Paul BettanyLeikstjóri

Framleiðendur

The Bridge Finance Company
Bifrost Pictures
Voltage PicturesUS