Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Shelter 2014

Hver vegur að heiman ...

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Við kynnumst hér veruleika hinna heimilislausu Hönnuh og Tahirs þar sem þau mæla göturnar í New York og reyna sitt besta til að komast af í von um að þeirra bíði betra líf í framtíðinni. Um leið kynnumst við bakgrunni þeirra sem er eins ólíkur og hugsast getur að því fráskildu að bæði hafa þau upplifað sáran ástvinamissi. Sú reynsla gjörbreytti... Lesa meira

Við kynnumst hér veruleika hinna heimilislausu Hönnuh og Tahirs þar sem þau mæla göturnar í New York og reyna sitt besta til að komast af í von um að þeirra bíði betra líf í framtíðinni. Um leið kynnumst við bakgrunni þeirra sem er eins ólíkur og hugsast getur að því fráskildu að bæði hafa þau upplifað sáran ástvinamissi. Sú reynsla gjörbreytti á sínum tíma viðhorfum þeirra til lífsins og leiddi til þess að þau tóku bæði rangar ákvarðanir í framhaldinu. En von þeirra um að snúa við blaðinu er sterk og þegar þau verða ástfangin hvort af öðru fá þau um leið nýja ástæðu til að gera einmitt það. En kannski er það orðið of seint ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.09.2013

Kvikmyndadagar í Kringlunni - Stiklur!

Á morgun, miðvikudaginn 11. september hefjast kvikmyndadagar í Kringlunni en sýndar verða þrjár ólíkar en afar áhugaverðar myndir; MUD, To The Wonder og Midnight's Children. Kvikmyndadagarnir standa til 26. september. Mud Mud er eftir ...

30.01.2012

Superman Returns vídeóritgerð svarar gagnrýninni

Superman Returns, frá árinu 2006, er yfirleitt ekki séð sem neitt annað en argasta vonbrigði, þrátt fyrir að vera með 76% á Rotten Tomatoes. Gagnrýnin er misjöfn en venjulega finnst fólki myndin bara vera óspennandi, þunn...

08.01.2012

Melancholia hlýtur stór verðlaun

Verðlaunahátíðirnar vestanhafs eru nú komnar á fullt en í gær fór fram árleg verðlaunaafhending á vegum Gagnrýnendasamtaka Bandaríkjanna, en samtökin bera nafnið the National Society of Film Critics. Þetta er í 46.sinn sem...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn