Náðu í appið
Murder, She Baked

Murder, She Baked (2015)

Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery

"Súkkulaðibitakökuráðgátan"

1 klst 30 mín2015

Þegar góður vinur Hönnuh, besta bakarans í bænum, sem starfaði einnig sem sendill í bakaríinu finnst myrtur fyrir aftan bakaríið kvöld eitt fyllist Hannah ódrepandi...

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Þegar góður vinur Hönnuh, besta bakarans í bænum, sem starfaði einnig sem sendill í bakaríinu finnst myrtur fyrir aftan bakaríið kvöld eitt fyllist Hannah ódrepandi löngun til að leysa málið sjálf og komast að því hver morðinginn er. Það á svo fljótlega eftir að koma í ljós að Hannah hefur talsverða hæfileika í þessum efnum og er fljót að leggja saman tvo og tvo ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Jean
Mark JeanLeikstjórif. -0001
Donald Martin
Donald MartinHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Stephanie Germain ProductionsUS
Brad Krevoy TelevisionUS
Swensen Productions
Front Street PicturesCA
Motion Picture Corporation of AmericaUS