Murder, She Baked (2015)
Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery
"Súkkulaðibitakökuráðgátan"
Þegar góður vinur Hönnuh, besta bakarans í bænum, sem starfaði einnig sem sendill í bakaríinu finnst myrtur fyrir aftan bakaríið kvöld eitt fyllist Hannah ódrepandi...
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Þegar góður vinur Hönnuh, besta bakarans í bænum, sem starfaði einnig sem sendill í bakaríinu finnst myrtur fyrir aftan bakaríið kvöld eitt fyllist Hannah ódrepandi löngun til að leysa málið sjálf og komast að því hver morðinginn er. Það á svo fljótlega eftir að koma í ljós að Hannah hefur talsverða hæfileika í þessum efnum og er fljót að leggja saman tvo og tvo ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mark JeanLeikstjóri

Donald MartinHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Stephanie Germain ProductionsUS

Brad Krevoy TelevisionUS
Swensen Productions

Front Street PicturesCA

Motion Picture Corporation of AmericaUS








