Almost Married (2014)
"Komast svik upp um síðir?"
Myndin segir af hrakförum brúðgumans Kyles sem uppgötvar rétt fyrir brúðkaupið að hann er smitaður af klamedíu, eftir frekar villt steggjapartý, sem innihélt m.a.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir af hrakförum brúðgumans Kyles sem uppgötvar rétt fyrir brúðkaupið að hann er smitaður af klamedíu, eftir frekar villt steggjapartý, sem innihélt m.a. heimsókn á gleðihús. Og hvað gera tilvonandi brúðgumar þá? Nú hefur hann um það að velja að segja tilvonandi brúði sinni frá framhjáhaldinu eða reyna sitt besta að leyna hana því hvernig komið er – með aðstoð besta vinar síns, Jarvis. Og Kyle velur seinni kostinn ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ben CooksonLeikstjóri







