Náðu í appið
Infinitely Polar Bear

Infinitely Polar Bear (2014)

"Maður verður að vera það sem maður er"

1 klst 30 mín2014

Hér er sögð alveg einstaklega skemmtileg saga í öllum sínum alvarleika, en hún er byggð á æskuminningum handritshöfundarins Mayu Forbes sem einnig leikstýrir.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic64
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hér er sögð alveg einstaklega skemmtileg saga í öllum sínum alvarleika, en hún er byggð á æskuminningum handritshöfundarins Mayu Forbes sem einnig leikstýrir. Cameron hefur glímt við geðhvarfasýki allt sitt líf auk þess sem hann fékk alvarlegt taugaáfall í kjölfar atvinnumissis og skildi eiginkonu sína eftir nánast einstæða með dætur þeirra. En nú fær hann nýtt tækifæri til að endurheimta líf sitt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Maya Forbes
Maya ForbesLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Park Pictures FeaturesUS
Paper Street FilmsUS
Bad RobotUS
KGB Media

Verðlaun

🏆

Myndin var tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Sundance-hátíðinni síðastliðið vor og Mark Ruffalo er nú tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir leik sinn í henni