Náðu í appið
The Young Messiah

The Young Messiah (2016)

"Before he was the savior...he was a child."

1 klst 51 mín2016

Þegar Jesús Kristur var 7 ára gamall bjó hann með fjölskyldu sinni í Alexandríu í Egyptalandi, en þangað flúðu þau til að komast undan barna-fjöldamorðum...

Rotten Tomatoes50%
Metacritic33
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar Jesús Kristur var 7 ára gamall bjó hann með fjölskyldu sinni í Alexandríu í Egyptalandi, en þangað flúðu þau til að komast undan barna-fjöldamorðum Heródesar konungs í Ísrael. Jesús veit að foreldrar hans, þau Jósep og María, halda einhverju leyndu fyrir honum, um fæðingu hans og annað sem gerir hann öðruvísi en aðra stráka. Foreldrar hans telja hann of ungan til að heyra sannleikann um kraftaverkafæðingu hans og tilgang hans hér á Jörðu. Þegar þau frétta að Heródes sé látinn, þá ákveða þau að snúa aftur til Nasaret í Ísrael, óafvitandi að sonur Heródesar er, rétt eins og faðir hans, staðráðinn í að koma Jesús fyrir kattarnef.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Cyrus Nowrasteh
Cyrus NowrastehLeikstjórif. -0001
Shana McClendon
Shana McClendonHandritshöfundur
Betsy Giffen Nowrasteh
Betsy Giffen NowrastehHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ocean Blue EntertainmentUS
CJ EntertainmentKR
1492 PicturesUS