Kidnap (2017)
"They messed with the wrong mother."
Karla Dyson er fráskilin móðir sex ára stráks, Frankies, vinnur á veitingastað og er bara nokkuð sátt við lífið og tilveruna.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Karla Dyson er fráskilin móðir sex ára stráks, Frankies, vinnur á veitingastað og er bara nokkuð sátt við lífið og tilveruna. Dag einn þegar hún á frí fer hún með Frankie í skemmtigarð en rétt eftir komuna þangað hringir síminn. Eftir stutt símtalið áttar Karla sig á að Frankie er horfinn og að honum hefur verið rænt!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Luis PrietoLeikstjóri
Aðrar myndir

Annabel BrooksHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Ingenious MediaGB

di Bonaventura PicturesUS
Gold Star Films

Lotus EntertainmentUS
606 FilmsUS

Well Go USA EntertainmentUS





















