The Witch (2016)
"A New-England Folktale / Evil takes many forms"
William og Katherine búa í New England árið 1630.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
William og Katherine búa í New England árið 1630. Þau lifa sannkristnu lífi, á mörkum villtrar náttúrunnar, með fimm börn. Þegar nýfæddur sonur þeirra hverfur á dularfullan hátt, og uppskeran bregst, þá byrja fjölskyldumeðlimir að snúast hver gegn öðrum. Myndin fjallar um það hvernig fjölskylda verður fórnarlamb eigin ótta og kvíða, sem gerir hana að auðveldri bráð fyrir illskuna sem lúrir þar hjá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Robert EggersLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Very Special Projects
Parts & LaborUS

RT FeaturesBR

Rooks Nest EntertainmentGB

Maiden Voyage PicturesUS

Pulse FilmsGB
Verðlaun
🏆
Robert Eggers vann leikstjóraverðlaunin á Sundance í fyrra fyrir þessa frumraun sína




















