Náðu í appið
A Blast

A Blast (2014)

1 klst 23 mín2014

María er ein á flótta í skutbílnum sínum.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

María er ein á flótta í skutbílnum sínum. Framundan aðeins vonlaus auðn hraðbrautarinnar. Brjálæðið heldur áfram að vinda upp á sig. Ástardrama þar sem ekki er allt sem sýnist! Komdu með í ferðalag þar sem áhorfandinn sogast inn í atburðarrás sem minnir um margt á ástandið í Grikklandi, þar sem fjárhagskreppa geysar. Áhrifarík ástarsaga sem skilur engan eftir ósnortinn

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Toru Furuya
Toru FuruyaLeikstjórif. -0001
Youla Boudali
Youla BoudaliHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Homemade FilmsGR
unafilmDE
Bastide FilmsNL
PRPLNL