Náðu í appið
Born to Be Blue

Born to Be Blue (2015)

"Love is Instrumental"

1 klst 37 mín2015

Mynd um ævi trompetleikarans Chet Baker.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic64
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Mynd um ævi trompetleikarans Chet Baker. Myndin fer ekki yfir alla ævi Chet Baker, heldur byrjar frekar seint á ferli hans, síðla á sjöunda áratug síðustu aldar, þar sem hann er að undirbúa endurkomu í djassheiminn. Baker var einn frægasti trompetleikari í heimi á sjötta áratug síðustu aldar, en var útbrunninn þegar sjöundi áratugurinn gekk í garð, og einkalífið var sömuleiðis í molum, enda hafði tónlistarmaðurinn misnotað heróín svo árum skipti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lumanity Production
New Real FilmsCA
Hideaway PicturesCA
Productivity MediaCA