Náðu í appið
The Assassin

The Assassin (2015)

1 klst 45 mín2015

Hin fagra og leyndardómsfulla Yinniang starfar sem launmorðingi í Kína á tímum Tang-keisaraveldisins á níundu öld.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic82
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hin fagra og leyndardómsfulla Yinniang starfar sem launmorðingi í Kína á tímum Tang-keisaraveldisins á níundu öld. Ung að aldri er hún numin á brott frá föður sínum og þjálfuð í bardagalistum til að aflífa valdamikla menn. Hún er ein sú færasta á sínu sviði en banvænir hæfileikar hennar fara að leggjast þungt á samvisku hennar. Togstreitan verður enn meiri þegar Yinniang er send til að ráða af dögum lávarð, sem eitt sinn var heitmaður hennar. Þar sem hún vinnur sig í átt að blóðugu markmiði sínu er hún ásótt af sýnum um hvernig líf hennar hefði getað orðið hefði hún ekki ratað hinn einmanalega veg leigumorðingjans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kenneth Carmohn
Kenneth CarmohnLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Sil-Metropole OrganisationHK
Media Asia FilmsHK
Central Motion Picture CorporationTW
Huace Film & TVCN
China Dream Film Culture IndustryCN
SpotFilmsTW

Verðlaun

🏆

Verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Cannes.