Náðu í appið
Liza the Fox-Fairy

Liza the Fox-Fairy (2015)

Liza, a rókatündér

"The suitors only rival is death."

1 klst 38 mín2015

Lísa er hjúkrunarkona í leit að ástinni.

Rotten Tomatoes100%
Deila:

Söguþráður

Lísa er hjúkrunarkona í leit að ástinni. Hún býr í Csudapest, skáldaðri höfuðborg Ungverjalands áttunda áratugarins sem varð kapítalisma en ekki kommúnisma að bráð. Hún vinnur við að hjúkra ekkju japanska sendiherrans og á bara einn vin, sem vill svo til að er löngu látin japönsk poppstjarna. Sem þyrfti ekki að vera svo slæmt, ef hann yrði ekki afbrýðisamur og breytti Lísu í refamær. Refamærum fylgir sú bölvun að allir karlmenn sem girnast þær munu deyja skelfilegum dauðdaga. En er einhver leið til að aflétta bölvuninni?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Károly Ujj Mészáros
Károly Ujj MészárosLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Origo Film Group
FilmteamHU