The Blue Room (2014)
Blue Room
Julien (Mathieu Amalric) og Esther (Stéphanie Cléau) halda fram hjá mökum sínum í hótelherbergi – og þar hittum við þau fyrst.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Julien (Mathieu Amalric) og Esther (Stéphanie Cléau) halda fram hjá mökum sínum í hótelherbergi – og þar hittum við þau fyrst. En í næstu senu er verið að yfirheyra Julien – og ljóst er að eitthvað alvarlegra er í spilunum en skilnaður. Skömmu síðar erum við hins vegar aftur komin í félagsskap parsins á hótelherberginu – og vitum ekki enn hvað gerðist. Hægt og rólega kemur þó sitthvað meira í ljós – en mun áhorfandinn einhvern tímann fá að vita allan sannleikann?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Larry HankinLeikstjóri
Aðrar myndir

Stéphanie CléauHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Alfama FilmsFR
Film(s)FR

ARTE France CinémaFR









