Náðu í appið
Blind Massage

Blind Massage (2014)

1 klst 54 mín2014

Nuddararnir í nuddstofu nokkurri í Nanjing eiga það sameiginlegt að vera allir blindir eða sjóndaprir.

Deila:

Söguþráður

Nuddararnir í nuddstofu nokkurri í Nanjing eiga það sameiginlegt að vera allir blindir eða sjóndaprir. Myndin er tekin frá sjónarhóli hinna blindu og færa þá sjáandi inní þann heim – sem er svo sem ekki endilega svo öðruvísi, með ástum og alls kyns drama.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ye Lou
Ye LouLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Dream FactoryCN
Les Films du LendemainFR