Náðu í appið

Nahid 2015

(Η ιστορία της Ναχίντ)

Frumsýnd: 20. febrúar 2016

105 MÍNPersneska

NAHID fjallar um samnefnda konu sem nýlega hefur skilið við eiginmann sinn. Hún heldur forræði yfir drengnum þeirra en gegn því lagalega skilyrði að hún giftist aldrei aftur. Þegar Nahid langar að stofna heimili með nýja kærastanum sínum rannsakar hún hvort þau geti komist hjá skilyrðinu í gegnum gloppur í hinum flóknu írösku skilnaðarlögum. Þegar Nahid... Lesa meira

NAHID fjallar um samnefnda konu sem nýlega hefur skilið við eiginmann sinn. Hún heldur forræði yfir drengnum þeirra en gegn því lagalega skilyrði að hún giftist aldrei aftur. Þegar Nahid langar að stofna heimili með nýja kærastanum sínum rannsakar hún hvort þau geti komist hjá skilyrðinu í gegnum gloppur í hinum flóknu írösku skilnaðarlögum. Þegar Nahid finnur hjáleið er óljóst hvort hún reynist bölvun eða blessun. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.11.2016

Furðuverurnar áfram heillandi

Ævintýramyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them er traust á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eftir sýningar helgarinnar, en myndin er langaðsóknarmesta kvikmyndin hér á landi aðra vikuna í röð. Dónalegi jólasv...

02.03.2016

Aðsókn jókst á Stockfish

Aðsókn á Stockfish - kvikmyndahátíð í Reykjavík jókst milli ára, en á sjöunda þúsund manns sóttu hátíðina sem lauk á sunnudag. Hátíðin heppnaðist afar vel, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum. Yfir fjörtíu...

09.12.2015

Jóhann mætir á Stockfish

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival tilkynnti í dag um fyrstu sex myndirnar sem sýndar verða á hátíðinni í febrúar 2016, og tvo gesti sem sækja hátíðina heim. Annar þessara gesta verður tónskáldið Jóhann Jóha...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn