Náðu í appið
Nahid

Nahid (2015)

Η ιστορία της Ναχίντ

1 klst 45 mín2015

NAHID fjallar um samnefnda konu sem nýlega hefur skilið við eiginmann sinn.

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

NAHID fjallar um samnefnda konu sem nýlega hefur skilið við eiginmann sinn. Hún heldur forræði yfir drengnum þeirra en gegn því lagalega skilyrði að hún giftist aldrei aftur. Þegar Nahid langar að stofna heimili með nýja kærastanum sínum rannsakar hún hvort þau geti komist hjá skilyrðinu í gegnum gloppur í hinum flóknu írösku skilnaðarlögum. Þegar Nahid finnur hjáleið er óljóst hvort hún reynist bölvun eða blessun.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ida Panahandeh
Ida PanahandehLeikstjórif. -0001
Arsalan Amiri
Arsalan AmiriHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

The Documentary and Experimental Film CenterIR