Náðu í appið
Welcome to the Club

Welcome to the Club (2014)

Willkommen im Klub

1 klst 26 mín2014

Kate er leikkona um þrítugt sem skráir sig inn á sjálfsmorðshótel.

Deila:

Söguþráður

Kate er leikkona um þrítugt sem skráir sig inn á sjálfsmorðshótel. Hún virðist ákveðin í að binda enda á þetta líf, en verður svo ástfangin af þjóninum sem færir henni „matseðilinn.“ Lífið heldur því áfram – en það er þó spurning um hversu lengi það endist, hvort sem er fyrir Kate eða óvenjulegan vinahóp hennar, en þau virðast hafa fundið hvert annað í gegnum sameiginlega ástríðu þeirra fyrir sjálfsmorðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andreas Schimmelbusch
Andreas SchimmelbuschLeikstjórif. -0001