Náðu í appið
Return of the Poet

Return of the Poet (2005)

Poeti veradardze

2005

Ashugh Jivani var eitt höfuðskáld Armena á nítjándu öld.

Deila:

Söguþráður

Ashugh Jivani var eitt höfuðskáld Armena á nítjándu öld. Það er reist er af honum mikil og stór stytta sem fer svo í langt og hægfara ferðalag um þjóðvegi Armeníu aftan á flutningabíl og í gegnum steinaugu skáldsins sjáum við landslag Armeníu og helga staði, þjóðdansa, fólk og niðurnídda smábæi – og í ljós kemur að margir syngja enn sum kvæðin sem hann samdi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mikayel Stamboltsyan
Mikayel StamboltsyanHandritshöfundurf. -0001