Call Me Marianna (2015)
Mów mi Marianna
Marianna er fertug kona sem neyðist til að lögsækja fjölskyldu sína til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu.
Deila:
Söguþráður
Marianna er fertug kona sem neyðist til að lögsækja fjölskyldu sína til þess að geta breytt fæðingarvottorði sínu. Marianna fæddist nefnilega sem karlinn Wojtek og hefur nýlega gengið í gegnum kynskiptiaðgerð. Sem Wojtek hafði hún unnið sem neðanjarðarlestarstjóri og sofið í bílnum á tímabili til að safna fyrir aðgerðinni. En erfið samskipti við fjölskylduna reyna á og málin flækjast enn meir þegar að bakslag kemur í hormónameðferðina sem fylgir aðgerðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Xavier GrobetLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Studio Filmowe KalejdoskopPL

Telewizja PolskaPL
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut fern verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Kraká í fyrra, þar á meðal aðalverðlaun hátíðarinnar.










