Zero Point (2014)
Nullpunkt
Jóhannes er átján ára, hrekklaus og ljóðelskur piltur.
Deila:
Söguþráður
Jóhannes er átján ára, hrekklaus og ljóðelskur piltur. En áföllinn dynja yfir hvert á fætur öðru. Heima við þarf hann að kljást við geðhvörf móður sinnar og í skólanum er hann lagður í einelti eftir upplognar kjaftasögur og umboðsmaður frægrar poppstjörnu er búinn að stela ljóðatexta hans. Tekst Jóhannesi að vinna sig út úr þessari vonlausu stöðu og núllstilla lífið – eða endar hann á glapstigum eins og vinir hans í hverfinu?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mihkel UlkLeikstjóri

Margit Keerdo-DawsonHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

AllfilmEE

Estonian Public Broadcasting (ERR)EE








