The Wave (2015)
Flóðbylgjan, Bølgen
"It was only a matter of time."
Segja má að íbúar í bænum Geiranger, innst í Geirangersfirði í Noregi lifi lífinu á milli vonar og ótta því þeir búa við þá tifandi...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Segja má að íbúar í bænum Geiranger, innst í Geirangersfirði í Noregi lifi lífinu á milli vonar og ótta því þeir búa við þá tifandi tímasprengju að stór hluti fjallsins Åkneset geti hvenær sem er losnað frá og fallið niður í fjörðinn með skelfilegum afleiðingum. Við kynnumst hér jarðfræðingnum Kristian Eikjord sem fylgist grannt með framvindu mála í Åkneset, en ef skriðan færi af stað er talið að bæjarbúar hafi um tíu mínútur til að forða sér áður en risaflóðbylgja skellur á bænum. Og einn daginn gerist einmitt það sem allir óttuðust. Skriðan fellur, flóðbylgjan myndast og framundan er æsileg atburðarás.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



















