Boychoir (2014)
"Snillingar eru af öllum gerðum"
Munaðarlaus ellefu ára drengur frá Texas er sendur í afskekktan heimavistarskóla þar sem kórstjórinn Carvelle uppgötvar að hann býr að miklum sönghæfileikum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Munaðarlaus ellefu ára drengur frá Texas er sendur í afskekktan heimavistarskóla þar sem kórstjórinn Carvelle uppgötvar að hann býr að miklum sönghæfileikum. Hér er á ferðinni ljúf en dramatísk saga fyrir fólk sem vill sjá raunsannar myndir og þá ekki síst fyrir þá sem kunna að meta fagra tónlist, en í Boychoir gefur að heyra mörg gullfalleg kórverk og aðrar sígildar tónsmíðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

François GirardLeikstjóri
Aðrar myndir

Ben RipleyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Informant Media
Informant Films











