Desert Dancer
2014
Freedom Take Courage
98 MÍNEnska
32% Critics 49
/100 Sönn saga íranska dansarans og danshöfundarins Afshins Ghaffarian sem ungur að árum bauð yfirvöldunum í Íran byrginn með því að stofna þar sitt eigið dansstúdíó. Eftir stjórnarbyltinguna í Íran árið 1979 þegar Reza Shah Pahlavi var velt úr sessi keisara og við tók trúarleiðtoginn Ruhollah Khomeini voru ýmsar hömlur settar á almenning sem um árabil... Lesa meira
Sönn saga íranska dansarans og danshöfundarins Afshins Ghaffarian sem ungur að árum bauð yfirvöldunum í Íran byrginn með því að stofna þar sitt eigið dansstúdíó. Eftir stjórnarbyltinguna í Íran árið 1979 þegar Reza Shah Pahlavi var velt úr sessi keisara og við tók trúarleiðtoginn Ruhollah Khomeini voru ýmsar hömlur settar á almenning sem um árabil höfðu vanist vestrænum gildum. Í þessu umróti ólst Afshin Ghaffarian upp og átti erfitt með að sætta sig við að vera bannað að dansa, en hann hafði ungur að árum fundið sig vel í þeirri list. Hann ákvað því að gera sína eigin uppreisn gegn trúarkerfinu ...... minna