Náðu í appið

River of Grass 1994

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
76 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 54% Audience
The Movies database einkunn 71
/100

Nálægt þjóðgarðinum Everglades, grasáin, eða The River of Grass, býr Cozy ( sem er skírð eftir uppáhalds trommuleikara föður hennar ), í ástlausu hjónabandi, og skeytir ekki um börnin sín. Hana dreymir um að verða dansari, og fimleikakona. Kvöld eitt á barnum þá hittir hún Lee. Hann er atvinnulaus, heimilislaus og ókunnugur Cozy, en er með byssu föður... Lesa meira

Nálægt þjóðgarðinum Everglades, grasáin, eða The River of Grass, býr Cozy ( sem er skírð eftir uppáhalds trommuleikara föður hennar ), í ástlausu hjónabandi, og skeytir ekki um börnin sín. Hana dreymir um að verða dansari, og fimleikakona. Kvöld eitt á barnum þá hittir hún Lee. Hann er atvinnulaus, heimilislaus og ókunnugur Cozy, en er með byssu föður hennar. Faðir hennar er lögga og týndi byssunni þegar hann var að elta uppi þjóf. Cozy og Lee klifra yfir grindverk til að synda í sundlaug. Þau leika sér með byssuna, og telja sig geta drepið eiganda sundlaugararinnar, og leggja svo á flótta. Sérkennilegt samband verður til, þó þau viti ekkert sérstaklega mikið hvað þau eru að gera. En hvernig geta þau flúið, ef þau eiga ekki bót fyrir rassgatið á sér. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn