Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mia Madre 2016

Frumsýnd: 8. apríl 2016

106 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Mia Madre fjallar um kvenleikstýruna Margheritu sem er í miðjum tökum á mynd, þar sem hinn þekkti Ameríski leikari Barry Huggins fer með aðalhlutverkið, en sá er fyrirferðarmeiri en hún bjóst við. Utan við settið á hún við ýmsar áskoranir að stríða, veika móður og dóttur með unglingaveikina, en um er að ræða ljúfsára mynd þar sem húmorinn er... Lesa meira

Mia Madre fjallar um kvenleikstýruna Margheritu sem er í miðjum tökum á mynd, þar sem hinn þekkti Ameríski leikari Barry Huggins fer með aðalhlutverkið, en sá er fyrirferðarmeiri en hún bjóst við. Utan við settið á hún við ýmsar áskoranir að stríða, veika móður og dóttur með unglingaveikina, en um er að ræða ljúfsára mynd þar sem húmorinn er aldrei langt undan.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn