The Bronze (2016)
"There's no place like third."
Orðljótur fyrrum bronsverðlaunahafi í fimleikum, Hope Annabelle Greggory, hefur notið þess að vera þekkt í bænum sínum, Amherst í Ohio.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Orðljótur fyrrum bronsverðlaunahafi í fimleikum, Hope Annabelle Greggory, hefur notið þess að vera þekkt í bænum sínum, Amherst í Ohio. Þegar fyrrum þjálfari hennar Pavleck fremur sjálfsmorð, þá fær hún bréf þar sem segir að ef henni takist að þjálfa nýstirnið, og besta nemanda Pavleck, Maggie Townsend, og koma henni á Ólympíuleikana í Toronto, þá muni hún erfa 500 þúsund Bandaríkjadali. Hope hefur hinsvegar engan áhuga á að Maggie steli athyglinni frá henni, en lætur þó til leiðast að þjálfa Maggie, enda fær hún ekki krónu af arfinum ef þetta mistekst.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bryan BuckleyLeikstjóri

Melissa RauchHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Duplass Brothers ProductionsUS

Stage 6 FilmsUS













