Náðu í appið
The Bounce Back

The Bounce Back (2016)

1 klst 44 mín2016

Faðirinn, rithöfundurinn og hjónabandssérfræðingurinn Matthew Taylor er á ferðalagi til að kynna nýjustu metsölubókina sína, The Bounce Back.

Deila:

Söguþráður

Faðirinn, rithöfundurinn og hjónabandssérfræðingurinn Matthew Taylor er á ferðalagi til að kynna nýjustu metsölubókina sína, The Bounce Back. Hann er með allt á hreinu þar til hann hittir hina ákveðnu Kristin Peralta, meðferðarráðgjafa sem kemur fram í spjallþáttum, sem er sannfærð um að hann sé bara froðusnakkur. Líf Matthew fer allt á hvolf þegar hann verður ástfanginn af Kristin, og þarf að horfast í augu við sára sannleika fyrri sambanda sinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Youssef Delara
Youssef DelaraLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Freestyle Releasing