Náðu í appið
Money Monster

Money Monster (2016)

"Not every conspiracy is a theory / Samsæri eru ekki kenningar."

1 klst 38 mín2016

Í beinni útsendingu fjármálaþáttarins Money Monster sem lýtur stjórn Lee Gates ryðst hinn ungi Kyle Budwell inn í útsendinguna, tekur Lee í gíslingu, setur á...

Rotten Tomatoes59%
Metacritic55
Deila:
Money Monster - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í beinni útsendingu fjármálaþáttarins Money Monster sem lýtur stjórn Lee Gates ryðst hinn ungi Kyle Budwell inn í útsendinguna, tekur Lee í gíslingu, setur á hann sprengjubelti og hótar að sprengja það í loft upp fái hann ekki svör. Hann er öskureiður yfir að hafa tapað öllum sínum peningum, um 60 þúsund dollurum, á að kaupa hlutabréf í fyrirtæki sem Lee hafði mælt með í sjónvarpsþættinum skömmu áður. Innan þrjátíu daga fór fyrirtækið hins vegar á hausinn og hlutabréfin urðu verðlaus með öllu. Kyle er sannfærður um að brögð hafi verið í tafli og hótar því að fái hann ekki sannleikann út úr Lee muni hann bæði sprengja hann í loft upp og fremja sjálfur sjálfsmorð. Hvað er til ráða?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jamie Linden
Jamie LindenHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

TriStar PicturesUS
LStar CapitalUS
Smokehouse PicturesUS
The Allegiance TheaterUS