Náðu í appið
Home for the Holidays

Home for the Holidays (1995)

"When you go home, do you wonder: Who are these people?"

1 klst 43 mín1995

Eftir að hin fertuga Claudia Larson frá Chicago missir vinnuna, reynir við bráðum fyrrverandi yfirmann sinn, og kemst að því að dóttir hennar ætlar að...

Rotten Tomatoes63%
Metacritic57
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hin fertuga Claudia Larson frá Chicago missir vinnuna, reynir við bráðum fyrrverandi yfirmann sinn, og kemst að því að dóttir hennar ætlar að eyða Þakkargjörðarhátíðinni með kærastanum, þá sér Claudia Larson fram á að þurfa að eyða hátíðinni með fjölskyldu sinni í Baltimore. Hún veltir fyrir sér hvort henni takist að lifa það af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Egg PicturesUS
PolyGram Filmed EntertainmentUS