Náðu í appið
Sommeren '92

Sommeren '92 (2015)

"Stundum gengur bara allt upp"

1 klst 33 mín2015

Stórskemmtileg mynd um hið sögufræga landslið Dana sem eftir að hafa komist óvænt inn í Evrópukeppnina í fótbolta sumarið 1992 gerði sér lítið fyrir og sigraði.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára

Söguþráður

Stórskemmtileg mynd um hið sögufræga landslið Dana sem eftir að hafa komist óvænt inn í Evrópukeppnina í fótbolta sumarið 1992 gerði sér lítið fyrir og sigraði. Eins og margir vita hafði Dönum mistekist að komast upp úr riðlakeppni Evrópumótsins árið 1992 og voru landsliðsmennirnir komnir í frí þegar þeir fengu boð um að mæta í keppnina í stað Júgóslavíu sem var vísað frá vegna borgarastyrjaldarinnar þar í landi. Danir þáðu boðið að sjálfsögðu og vissu auðvitað ekki frekar en aðrir hvaða magnaða Öskubuskuævintýri væri að hefjast ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anders Frithiof August
Anders Frithiof AugustHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

PeaPie Films
Meta FilmDK
Film i VästSE
W.E.

Verðlaun

🏆

Hlaut fimm tilnefningar til dönsku gagnrýnendaverðlaunanna (Bodil), þ. á m. sem besta mynd ársins, og níu tilnefningar til Robert-verðlaunanna.