Sommeren '92 (2015)
"Stundum gengur bara allt upp"
Stórskemmtileg mynd um hið sögufræga landslið Dana sem eftir að hafa komist óvænt inn í Evrópukeppnina í fótbolta sumarið 1992 gerði sér lítið fyrir og sigraði.
Bönnuð innan 6 áraSöguþráður
Stórskemmtileg mynd um hið sögufræga landslið Dana sem eftir að hafa komist óvænt inn í Evrópukeppnina í fótbolta sumarið 1992 gerði sér lítið fyrir og sigraði. Eins og margir vita hafði Dönum mistekist að komast upp úr riðlakeppni Evrópumótsins árið 1992 og voru landsliðsmennirnir komnir í frí þegar þeir fengu boð um að mæta í keppnina í stað Júgóslavíu sem var vísað frá vegna borgarastyrjaldarinnar þar í landi. Danir þáðu boðið að sjálfsögðu og vissu auðvitað ekki frekar en aðrir hvaða magnaða Öskubuskuævintýri væri að hefjast ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Hlaut fimm tilnefningar til dönsku gagnrýnendaverðlaunanna (Bodil), þ. á m. sem besta mynd ársins, og níu tilnefningar til Robert-verðlaunanna.










