They Found Hell (2015)
Benvenuti all'inferno
"They thought they opened a portal to somewhere cool"
Sagan er um nokkur ungmenni sem hafa verið að gera tilraunir með fjarflutninga.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Sagan er um nokkur ungmenni sem hafa verið að gera tilraunir með fjarflutninga. Skyndilega fer ein slík tilraun úrskeiðis og sendir þau öll til helvítis þar sem þeirra bíður barátta við óhugnanlega íbúa sem vilja gjarnan komast yfir sálir þeirra. Um leið þurfa þau að finna leiðina upp á yfirborðið, en sú leið reynist ekki beint greiðfær ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nick LyonLeikstjóri

Neil ElmanHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
CineTel FilmsUS






