Náðu í appið
The Real McCoy

The Real McCoy (1993)

"20 guards. 30 tons of steel. A security system second to none. They said there wasn't a man on earth who could pull off a bank job like this. They were right. / Calm under pressure... Cool under fire."

1 klst 45 mín1993

Karen McCoy er meistaraþjófur sem er klófest og send í 6 ára fangelsi.

Rotten Tomatoes25%
Deila:
The Real McCoy - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Karen McCoy er meistaraþjófur sem er klófest og send í 6 ára fangelsi. Eftir að hún sleppur úr fangelsi þá reynir hún að hitta son sinn, en fyrrverandi maður hennar leyfir það ekki, og segir henni að hann hafi sagt syni þeirra að hún væri látin. Yfirmaður Karen, Schmidt, sem skildi við hana í fangelsinu, vill fá hana til að hjálpa sér með eitt rán. En hún neitar, enda vill hún halda sig á beinu brautinni, en skilorðseftirlitsmaðurinn hennar gerir henni erfitt fyrir. Að lokum þá kemst hún að því að Schmidt og skilorðsfulltrúinn eru að vinna saman að því að láta hana taka verkefnið að sér. Þegar hún neitar enn, þá taka þeir son hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Universal PicturesUS