The Man Who Knew Infinity (2016)
"Great knowledge comes from the humblest of origins"
Hér er sögð saga indverska stærðfræðisnillingsins Srinivasa Ramanujan sem þrátt fyrir litla formlega menntun hafði ótrúlegt vald á greininni.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
FordómarSöguþráður
Hér er sögð saga indverska stærðfræðisnillingsins Srinivasa Ramanujan sem þrátt fyrir litla formlega menntun hafði ótrúlegt vald á greininni. Ramanujan vakti kornungur að árum undrun og athygli landa sinna fyrir snilligáfu sína í stærðfræði. Hann átti þrátt fyrir það í erfiðleikum með að komast í gegnum menntakerfið því hann hafði engan áhuga á öðru en tölum og féll því í flestu öðru. Með herkjum tókst honum þó að komast til Englands árið 1914 þar sem hann komst í kynni við stærðfræðinginn G. H. Hardy sem segja má að hafi tekið hann undir verndarvæng sinn í framhaldinu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




















