Barbershop: The Next Cut (2016)
"Everybody's back for a fresh cut"
Það eru liðin 10 ár síðan við heyrðum síðast af rakarastofu Calvin.
Deila:
Söguþráður
Það eru liðin 10 ár síðan við heyrðum síðast af rakarastofu Calvin. Hann og vinnufélagar hans eru allir þarna ennþá, en ýmsar breytingar hafa orðið, og sú stærsta er að nú eru konur farnar að venja komu sína á stofuna. Með þeim kemur ýmislegt öðruvísi í tungutaki og yfirbragði. Nágrenni stofunnar er í niðurníðslu og Calvin og félagar þurfa að taka til sinna ráða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

New Line CinemaUS

Cube VisionUS

Metro-Goldwyn-MayerUS
State Street PicturesUS


























