Malcolm D. Lee
Þekktur fyrir : Leik
Malcolm D. Lee (fæddur 11. janúar 1970) er bandarískur leikari, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Hann hefur leikstýrt myndum eins og Undercover Brother, The Best Man, Roll Bounce, Welcome Home Roscoe Jenkins og Soul Men. Hann leikstýrði einnig þætti af grínþáttunum Everybody Hates Chris. Hann er frændi kvikmyndaleikstjórans Spike Lee og er útskrifaður frá... Lesa meira
Hæsta einkunn: The Best Man 6.7
Lægsta einkunn: Scary Movie 5 3.5
Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Space Jam: A New Legacy | 2021 | Leikstjórn | 4.5 | $162.892.228 |
Night School | 2018 | Leikstjórn | 5.6 | $33.157.615 |
Girls Trip | 2017 | Leikstjórn | 6.2 | $140.376.621 |
Barbershop: The Next Cut | 2016 | Leikstjórn | 5.9 | $55.030.051 |
Scary Movie 5 | 2013 | Leikstjórn | 3.5 | $78.378.744 |
The Best Man Holiday | 2013 | Leikstjórn | 6.6 | $71.625.195 |
Welcome Home Roscoe Jenkins | 2008 | Leikstjórn | 5.5 | $43.650.785 |
Soul Men | 2008 | Leikstjórn | 6.4 | - |
The Best Man | 1999 | Emcee | 6.7 | - |