Wedding Doll (2015)
Hatuna MeNiyar
Hagit, ung kona sem á við smá geðræn vandamál að stríða, vinnur í klósettpappírsverksmiðju.
Deila:
Söguþráður
Hagit, ung kona sem á við smá geðræn vandamál að stríða, vinnur í klósettpappírsverksmiðju. Hún býr með móður sinni Sarah, fráskilinni konu sem fórnaði eigin frama fyrir dóttur sína. Hagit reynir að vera sjálfstæð og Sarah á í innri togstreytu vegna þrár sinnar um að vernda hana, og að leyfa henni að vera sjálfstæðri. Þegar Hagit og sonur verksmiðjueigandans byrja að skjóta sér saman, þá felur Hagit það fyrir móður sinni. Þegar tilkynnt er að verksmiðjan eigi að loka, þá setur það líf Hagit og Sarah í uppnám, sem og ástarsambandinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nitzan GiladiLeikstjóri







