Agnus Dei
2015
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 1. apríl 2016
111 MÍN
Peter, ungur maður á fertugsaldri, býr ásamt móður sinni Maria og manni hennar, Stojan, í þorpi í Serbíu. Peter er fæddur í Kósovo, afsprengi forboðinnar ástar móður hans og ungs albansks manns. Hann er neyddur til að taka þátt í stríðinu en ætlar að strjúka og fara í vesturátt. Hann verður fyrir því að drepa föður sinn Dini, sem hann hafði aldrei... Lesa meira
Peter, ungur maður á fertugsaldri, býr ásamt móður sinni Maria og manni hennar, Stojan, í þorpi í Serbíu. Peter er fæddur í Kósovo, afsprengi forboðinnar ástar móður hans og ungs albansks manns. Hann er neyddur til að taka þátt í stríðinu en ætlar að strjúka og fara í vesturátt. Hann verður fyrir því að drepa föður sinn Dini, sem hann hafði aldrei hitt. Hann strýkur síðan úr hernum og tekur dóttur Dini, Maria, með sér til fjalla, með óvini á báðar hendur, Serba og Albani. Peter og Maria verða ástfangin, og snúa aftur heim til Serbíu. Þar áttar hann sig á því að hann hafi drepið föður sinn og orðið ástfanginn af systur sinni. Þetta verður honum ofviða, og hann fremur sjálfsmorð. ... minna