Náðu í appið

Agnus Dei 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. apríl 2016

111 MÍN

Peter, ungur maður á fertugsaldri, býr ásamt móður sinni Maria og manni hennar, Stojan, í þorpi í Serbíu. Peter er fæddur í Kósovo, afsprengi forboðinnar ástar móður hans og ungs albansks manns. Hann er neyddur til að taka þátt í stríðinu en ætlar að strjúka og fara í vesturátt. Hann verður fyrir því að drepa föður sinn Dini, sem hann hafði aldrei... Lesa meira

Peter, ungur maður á fertugsaldri, býr ásamt móður sinni Maria og manni hennar, Stojan, í þorpi í Serbíu. Peter er fæddur í Kósovo, afsprengi forboðinnar ástar móður hans og ungs albansks manns. Hann er neyddur til að taka þátt í stríðinu en ætlar að strjúka og fara í vesturátt. Hann verður fyrir því að drepa föður sinn Dini, sem hann hafði aldrei hitt. Hann strýkur síðan úr hernum og tekur dóttur Dini, Maria, með sér til fjalla, með óvini á báðar hendur, Serba og Albani. Peter og Maria verða ástfangin, og snúa aftur heim til Serbíu. Þar áttar hann sig á því að hann hafi drepið föður sinn og orðið ástfanginn af systur sinni. Þetta verður honum ofviða, og hann fremur sjálfsmorð. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn