Nas: Time Is Illmatic (2014)
"Meistaraverk verður til"
Heimildarmynd um gerð einhverrar bestu og áhrifamestu rapp- hip/hop-plötu sem gerð hefur verið og þær félagslegu aðstæður sem textar hennar spruttu úr.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Heimildarmynd um gerð einhverrar bestu og áhrifamestu rapp- hip/hop-plötu sem gerð hefur verið og þær félagslegu aðstæður sem textar hennar spruttu úr. Aðeins 21 árs að aldri árið 1994 sendi Nas frá sér plötuna Illmatic sem þótti snilldarverk og hefur með tímanum áunnið sér sess á meðal margra gagnrýnenda og tónlistarmanna sem einhver besta plata allra tíma. Í þessari mynd er farið yfir það hvað skóp þetta tímamótaverk og þá ekki síst textana sem lýstu vel lífinu í Queens á uppvaxtarárum Nas þar sem átök voru tíð og lífsbaráttan hörð og óvægin ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

One9Leikstjóri

Erik ParkerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Illa Films
Tribeca FilmUS









