Náðu í appið
Good Kids

Good Kids (2016)

"Gerum eitthvað skemmtilegt!"

1 klst 30 mín2016

Við kynnumst hér fjórum æskuvinum sem búa á Þorskhöfða og hafa nýlokið námi við menntaskóla.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Við kynnumst hér fjórum æskuvinum sem búa á Þorskhöfða og hafa nýlokið námi við menntaskóla. Þau hafa alla tíð tilheyrt „þægu krökkunum“, þ.e. þeim sem taka námið alvarlega og sleppa öllum ærslum enda hafa þau öll góðar einkunnir og eru á leið í háskóla með haustinu. En þar sem þau eru á leið í sinn skóla hvert munu þau ekki hittast í bráð og í tilefni af því ákveða þau að sletta nú einu sinni hressilega úr klaufunum um sumarið þegar fjörugir ferðamenn fylla alla gististaði á heimaslóðum þeirra ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris McCoy
Chris McCoyLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Compadre Entertainment
Depth of FieldUS
Voltage PicturesUS