Náðu í appið
Open Season: Scared Silly

Open Season: Scared Silly (2015)

Skógarstríð 4, Open Season 4

"Litrík og fjörug teiknimynd fyrir alla fjölskylduna"

1 klst 24 mín2015

Stóri björninn Boog og einhyrndi fjörkálfurinn Elliot eru mættir á svæðið á ný ásamt öllum hinum skógardýrunum og hafa lítið lært! Það muna sjálfsagt margir...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Stóri björninn Boog og einhyrndi fjörkálfurinn Elliot eru mættir á svæðið á ný ásamt öllum hinum skógardýrunum og hafa lítið lært! Það muna sjálfsagt margir eftir hinni skemmtilegu teiknimynd Open Season sem kom út fyrir tíu árum og naut mikilla vinsælda enda hröð, fjörug, fyndin og hæfilega spennandi. Hér er komið óbeint framhald af þeirri mynd þar sem þeir Boog og Elliot ásamt hinum dýrunum í skóginum lenda í ótrúlegustu ævintýrum þegar Elliot ákveður að losa Boog við óttann í eitt skipti fyrir öll með því að hræða hann duglega og upp úr skónum. Spurningin er hvort það eigi eftir að fara vel!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sony Pictures AnimationUS
Rainmaker EntertainmentCA