Náðu í appið
Stealing Cars

Stealing Cars (2016)

"Þjófur. Uppreisnarmaður. Sonur"

1 klst 34 mín2016

Við kynnumst hér hinum unga Billy Wyatt sem er af góðu fólki kominn og hefur allt til að bera til að verða fyrirmyndarborgari.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Við kynnumst hér hinum unga Billy Wyatt sem er af góðu fólki kominn og hefur allt til að bera til að verða fyrirmyndarborgari. Samt leiðir einhvers konar uppreisnargirni og rótleysi hann til að fremja glæpi sem verða síðan til þess að hann er dæmdur í fangelsi. Þar bíður hans auðvitað allt annar veruleiki en hann hefur kynnst áður og erfið þolraun sem á eftir að skera endanlega úr um hvaða stefnu líf hans tekur í framhaldinu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bradley Kaplan
Bradley KaplanLeikstjórif. -0001
Will Aldis
Will AldisHandritshöfundur

Framleiðendur

Leverage EntertainmentUS
RainMaker FilmsUS