Ribbit (2014)
"An Adventure that goes Toadly Wrong"
Ribbit er froskur sem á í vandræðum með sjálfsmynd sína.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Ribbit er froskur sem á í vandræðum með sjálfsmynd sína. Ólíkt öðrum froskum þá hefur hann ekki gaman af því að hoppa og þolir ekki vatn. Honum finnst hann því ekki passa nógu vel inn, og hausinn á honum er fullur af tilvistarlegum spurningum ... þannig að ásamt besta vini sínum, fljúgandi íkorna, þá fer hann í ferðalag í leit að sjálfum sér. Myndin gerist í Amazon frumskóginum, og þeir hitta margskonar persónur á leið sinni. Ruglingur kemur upp þegar Ribbit er óvart dáleiddur. Er hann kannski prins í álögum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Don CalfaLeikstjóri

Amir HafiziHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

KRU StudiosMY
Crest AnimationIN










