Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Snjór og Salóme 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. apríl 2017

Kvikmynd um vináttu, ástina, rapp og kökur.

103 MÍNÍslenska

Myndin fjallar um unga konu, Salóme, sem hefur átt í on/off sambandi við besta vin sinn og langvarandi leigufélaga, Hrafn, í rúm fimmtán ár. Allt breytist þegar Hrafn barnar aðra dömu, Ríkeyju, og hún flytur inn.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.07.2020

Eru hæfileikar ofmetnir?

Eftir fjórar kvikmyndir í fullri lengd er orðið ljóst að Sigurður Anton Friðþjófsson - leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur - hefur fundið formúlu sem hentar honum og hans persónuleika. Uppskriftin gengur út ...

30.06.2020

Tröll skáka veiðiferðina - 65 manns á Mentor

Teiknimyndin Trolls World Tour flaug beint í efsta sæti íslenska aðsóknarlistans, en kvikmyndaaðsókn hefur hægt og rólega farið vaxandi með hverju viku síðan bíóin opnuðu aftur. Eftir ellefu helgar í sýningum er ...

09.06.2020

Skráir sig í uppistandskeppni í nýrri íslenskri gamanmynd

Glæný íslensk gamanmynd, Mentor, verður frumsýnd 24. júní nk. í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíó Akureyri. Beta og mentorinn. Myndin segir frá unglingsstúlkunni Betu, leikin af Sonju Valdín, sem skráir sig...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn