Náðu í appið
Einskonar Ást

Einskonar Ást (2024)

Skinny Love

"Ný íslensk bíómynd um nútíma sambönd."

1 klst 32 mín2024

Nútímasaga um fjórar ungar konur.

Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Nútímasaga um fjórar ungar konur. Þær reyna að fóta sig í flóknum ástarsamböndum, en freistingar á borð við sykurpabba og OnlyFans flækja málin. Í leit sinni að bestu útgáfunum af sjálfum sér standa þær frammi fyrir valinu á milli glansmyndar og sannrar ástar.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Sigurður Anton Friðþjófsson hefur leikstýrt, skrifað handrit og klippt allar kvikmyndir sínar. Hann er spurður að því í Morguunblaðinu hvort því fylgi ekki aukið álag og ábyrgð að sjá um svo margar hliðar kvikmyndagerðarinnar. Jú, hann segir svo vera en það sé þó hans aðferð, þ.e. að skrifa, leikstýra og klippa. Þannig vilji hann hafa það.
Sigurður, sem er sjálfmenntaður leikstjóri, segir í samtali við Morgunblaðið að helstu fyrirmyndir sínar séu leikstjórarnir Nicolas Winding Refn, Martin Scorsese og Joe Swanberg.
Edda Lovísa Björgvinsdóttir er barnabarn Eddu Björgvinsdóttur leikkonu og dóttir leikarans Björgvins Franz Gíslasonar, sonar Eddu.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kisi ProductionIS
SagafilmIS

Gagnrýni