Goodnight Mommy (2014)
"A mother should look out for her sons."
Í einmanalegu húsi úti í sveit mitt á milli skógarins og akranna bíða tvíburarnir Lukas og Elias eftir móður sinni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Í einmanalegu húsi úti í sveit mitt á milli skógarins og akranna bíða tvíburarnir Lukas og Elias eftir móður sinni. Þegar hún kemur heim, plástruð og bundin eftir aðgerð verður ekkert eins og fyrr. Drengirnir fara að efast um að konan sé í raun móðir þeirra og upp rís tilvistarleg barátta sem snýr að persónueinkennum og grundvallartrausti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Pierre SantiniLeikstjóri
Aðrar myndir

Severin FialaLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Koch Media

Ulrich Seidl FilmproduktionAT
Radius ProductionsFR

Filmfonds WienAT

FISAAT

OFIAT
Verðlaun
🏆
Framlag Austurríkis til Óskarsverðlaunanna.













